KVENNABLAÐIÐ

9 mánuðir meðgöngu á fjórum mínútum: Myndband

Lífið er í raun ótrúlegt kraftaverk…sérstaklega þegar þú sérð hvernig börn þroskast á þessum níu mánaða meðgöngutíma. Allt er ákveðið fyrirfram, kyn, litur augnanna og húðar við getnað. Mánuð eftir mánuð má sjá hvað gerist á þessum tíma í þessu frábæra myndbandi!

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!