KVENNABLAÐIÐ

Tveir voru með fjórar réttar tölur í réttri röð í Jókernum

Auglýsing

Hvorki 1. 2. né hinn al-íslenski 3. vinningur gengu út að þessu sinni í Víkingalottó og verða allir þessir pottar því veglegir í næstu viku. Tveir voru með fjórar réttar tölur í réttri röð í Jókernum og hlýtur hvor þeirra 100 þúsund krónur í vinning. Miðarnir voru báðir í áskrift.