KVENNABLAÐIÐ

Fjölnir og Margrét eignuðust dreng

Auglýsing

Athafnamaðurinn Fjönir Þorgeirsson og lögfræðingurinn Margrét Magnúsdóttir eignuðust á dögunum sitt fyrsta barn saman.

„Ynd­is­legi son­ur okk­ar kom í heim­inn 13. októ­ber og allt gekk von­um fram­ar og erum við óend­an­lega þakk­lát frá­bæru læknateymi Land­spít­al­ans og erum við í skýj­un­um með dreng­inn okk­ar,“ skrifar Fjölnir við mynd af nýfæddum syni sínum á Instagram.