KVENNABLAÐIÐ

John Travolta minnist eiginkonunnar á deginum sem hún hefði orðið 58 ára

Auglýsing

Leikkonan Kelly Preston lést í júlí á þessu ári, eftir tveggja ára baráttu við krabbamein. Eiginmaður hennar, leikarinn John Travolta, minnist hennar í færslu á Instagram á afmælisdegi hennar.

„Til hamingju með afmælið elskan. Ég fann þessa mynd úr brúðkaupi foreldra minn. Það er gott að sjá þau við hlið okkar. Ástarkveðja John,“ skrifar hann.

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!