KVENNABLAÐIÐ

Mánudagshvatning – viltu gera garðinn frægan? Myndband

Sannkölluð mánudagshvatning fyrir garðyrkjuna sem framundan er. Mikið væri nú næs að hafa einn svona eldhressan og sprækan til að sjá um slátturinn.

Auglýsing

 

Spurning hvort það sé hvatning að skella sér í skrautlegar nærbuxur, setja sólgleraugun og strandarhattinn upp og dansa eins og enginn sé morgundagurinn á meðan arfinn er tættur?

 

Auglýsing

 

Gæti verið fín viðskiptahugmynd að bjóða upp á svona þjónustu undir yfirskriftinni

,,Gerðu garðinn frægan!“

 

 

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!