KVENNABLAÐIÐ

Stund milli stríða hjá heilbrigðisstarfsfólki – TikTok myndband

Starfsfólk heilbrigðis- og vísindaháskólans í Oregon sést bregða hér á leik til að minna okkur á og færa okkur smá glens, gleði og dans inn í lífið – Cha Cha Cha Slide!😊

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!