KVENNABLAÐIÐ

Sérð þú hvað er athugavert við þessa fjölskyldumynd með jólasveininum?

Ástralskri móður brá heldur betur í brún þegar hún skoðaði myndir af fjölskyldunni með jólasveininum. Tammie Hopley hafði farið í verslunarmiðstöðina með eiginmanni sínum Matthew og tveimur sonum, Ryder sem er tveggja ára og Ledger sem er 10 mánaða.

Auglýsing

Hún áttaði sig ekki fyrr en hún sýndi fjölskylduvini myndirnar. Sérðu eitthvað athugavert?

wrong in

Tammie segir: Þetta var þriðja árið sem Ryder fór að hitta sveinka og þetta var fyrsta árið sem hann var ekki hágrátandi. Hann hafði verið svo hræddur og hágrét, en í ár var hann mun kokhraustari. Ljósmyndarinn bað okkur um að setja upp allskonar svipi og margar myndir voru teknar.“

Auglýsing

Þegar hún skoðaði myndirnar með vini sínum sá hún að Ryder var með miðjufingurinn á lofti!

wrong uts

„Þetta er mjög ólíkt honum, og við vitum ekki hvort hann gerði þetta viljandi eða ekki. Svipurinn á andlitinu sýnir samt að hann er greinilega í ákveðnum stellingum!“

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!