KVENNABLAÐIÐ

„Raunveruleikaþættir“ sem eru bara algerlega sviðsettir: Myndir

Ef þú hélst að þættir á borð við The Bachelor, Keeping Up With The Kardashian og Survivior væru algert bull…þá er það algerlega rétt hjá þér. Þessir þættir eru full dramatískir til að halda áhorfandanum við efnið. En það þýðir líka að það þarf leikstjóra. Í KUWTK er leikstjóri, senur eru falskar og klipparinn er einstaklega fær. Manstu þegar Khloe komst að því að hún var ólétt? Já, það var bara bull.

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!