KVENNABLAÐIÐ

Melanie Griffith pósar á háum hælum og nærfötum á Instagram

Þó leikkonan Melanie Griffith sé orðin 62 ára gömul hefur hún engu gleymt! Hún deildi sjálfu með aðdáendum sínum en hún var eingöngu klædd svörtum nærfötum og hælum í risastóru fataherbergi.

Auglýsing

Var hún að auglýsa nærfötin til styrktar The Kit en þau gefa 3% af öllum seldum fatnaði til krabbameinsrannsókna kvenna. Þeir sem pósta sjálfu í nærfötunum og tagga myndina @thekitundergarments og #kitstokickcancer, mun auka dollari renna í söfnunina.

Auglýsing

Stjörnir eins og Behati Prinsloo, Kendall Jenner, Kourtney Kardashian, Miley Cyrus og Nicole Richie hafa nú þegar nýtt tækifærið að klæðast eingöngu nærfötum á Instagram.

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!