KVENNABLAÐIÐ

Segja ekkert að því að vera kallaðar „bimbo“ – Myndband

Alicia Amira er 29 ára og vill afnema stimpilinn á orðinu „bimbo“ (ísl. „léttúðug kona“ skv. orðabók.is) en hún vill að konur fái að njóta kynferðis síns og að vera kynferðislegar. Hún býr í Bretlandi og hvetur konur því um allan heim að finna sína innri „bimbo.“

Auglýsing

Hún hefur stofnað hóp sem kallast „Be A Bimbo“ þar sem konur safnast saman og berjast gegn því að vera dæmdar fyrir hvernig þær líta út og hvað þær aðhafast. Alicia vill breyta orðræðunni gagnvart kynlífi og kynfrelsi kvenna og styðja þær konur sem starfa í kynlífsiðnaðinum.

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!