KVENNABLAÐIÐ

Hvernig Anna Wintour komst á toppinn í tískuheiminum: Myndband

Það er enginn vafi á því að Anna Wintour hefur breytt ýmsu í tískuiðnaðinum, en hún er ritstjóri bandaríska Vogue. Þrátt fyrir að ferill hennar líti vel út við fyrstu sýn hefur lífið ekki verið neinn dans á rósum.Hún var rekin frá Harper’s Bazaar eftir aðeins níu mánuði í starfi.

Auglýsing

Hún á tvo drengi, Ben og Charles Shaffer með fyrsta eiginmanni sínum David Shaffer, en þegar hún giftist svo Shelby Bryan olli það miklu hneyksli.

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!