KVENNABLAÐIÐ

„Kærastinn minn er flugvél“ – Myndband

Kona nokkur hefur verið í fimm ára vandræðalausu sambandi…með flugvél af tegundinni Boeing 737-800. Michele Köbke er þrítug, frá Berlín í Þýskalandi. Hún hefur verið ástfangin af Boeing 737-800 í fimm ár og segir hann vera mjög aðlaðandi og kynþokkafullan. „Þetta er mjög fallega byggt, aðlaðandi og fágað loftfar.“

Auglýsing

Michele sefur þó ekki með flugvélinni í fullri stærð en en á eftirlíkingar heima sem hún sefur með og hjá. Ást hennar á flugvélinni er kallað objectophilia – þegar kynferðislegur eða rómantískur áhugi myndast á dauðum hlutum.

Auglýsing

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!