KVENNABLAÐIÐ

Myrti klappstýra nýfætt barn sitt og gróf það í bakgarði foreldra sinna? – Myndband

Réttarhöldin yfir Brooke Skylar Richardson, fyrrum klappstýru sem ákærð er fyrir að grafa nýfætt barn sitt í bakgarði foreldra sinna standa nú yfir. Brooke, þá 18 ára, var vinsæl klappstýra í Carlisle menntaskólanum í Ohioríki. Þegar hún áttaði sig á að hún væri ólétt leyndi hún því og fæddi barnið ein og gróf lík þess.

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!