KVENNABLAÐIÐ

Drengurinn sem fæddist með húð fimm ára barns – Myndband

Einstakur drengur! Þegar Tomm Tennent fæddist höfðu læknar aldrei séð annað eins, hvorki fyrr né síðar. Tomm fæddist með húð sem gæti verið fimm ára barns. Foreldrarnir fengu sjokk, en ákváðu að þau myndu elska hann og fela hann ekki. Þegar þetta gerðist árið 1994 stóð allur bærinn með þeim og sýndi að fegurð er meira en útlitið.

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!