KVENNABLAÐIÐ

Allt sem þú vilt vita um leikarann geðþekka, Paul Rudd – Myndband

Leikarinn Paul Rudd er sagður einn af þeim sem „eldist ekkert“ enda hefur hann litið nokkurn veginn eins út síðastliðin 20 ár! Hann hefur leikið í mörg ár og hefur hann leikið í flestum tegundum mynda.

Auglýsing

Paul er Gyðingur og breytti nafninu sínu úr Rudnitsky í Rudd til að fá vinnu í Bretlandi: „Það var ekki hægt að fá vinnu því enginn var að ráða Gyðinga í London.“

Auglýsing

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!