KVENNABLAÐIÐ

Kona stal kerru úr búð og skildi barnið sitt eftir: Myndband

Kona sem fór í barnavörubúð til að stela kerru skildi barnið sitt eftir þegar hún fór með kerruna út. Lögreglan segir atvikið hafa gerst í búðinni Bambi Baby í New Jersey, Bandaríkjunum. Myndbandsupptaka sýnir þrjár konur koma í einu inn í búðina með börn með sér. Ein af þeim stal kerrunni og tók ekki barnið með sér sem var sótt seinna. Furðulegt athæfi…

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!