KVENNABLAÐIÐ

Tveggja ára stúlka og móðir hennar fundu nýja skordýrategund! – Myndband

Sylvie Beckers, aðeins tveggja ára gömul gerði afskaplega merkilega vísindalega uppgötvun þegar hún var að vökva garðinn með móður sinni fyrir þremur árum síðan í Kentuckyríki, Bandaríkjunum. Sylvie vökvaði blómabeðið of mikið sem olli því að dauð skordýr flutu upp.
Auglýsing
Móðir hennar, Laura Sullivan-Beckers, sem er aðstoðarprófessor í líffræði við Murray State háskólann ákvað að skoða þessi furðulegu skordýr betur og gerði þá skemmtilega uppgötvun.
Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!