KVENNABLAÐIÐ

Leikkonan Halle Berry sýndi blautbolamynd í tilefni 53 ára afmælisins

Það fer Halle Berry vel að verða 53 og gekk hún í „No Bra“ klúbbinn af því tilefni. Hún póstaði meðfylgjandi mynd á Instagram sem skildi ekkert eftir handa ímyndunaraflinu og sagði „Leveled up, Circa ’66,” og á bolnum stóð: „No bra club.”

Auglýsing

Um 510.000 hafa líkað við myndina þegar þetta er skrifað…og margir óskuðu henni til hamingju, S.s. Jada Pinkett Smith, Arsenio Hall og Viola Davis.

Auglýsing

 

View this post on Instagram

Leveled up, Circa ‘66.

A post shared by Halle Berry (@halleberry) on

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!