KVENNABLAÐIÐ

Segir það ekki vera synd að vera kristinn og eiga tvær eiginkonur – Myndband

Þau eru þrjú í hjónabandinu og segja ekkert að því, þrátt fyrir að kirkjan þeirra gagnrýni þau sem og fjölskyldan. Þau Katie (33) og Luis Simbala (36) voru gift í 13 ár, en þau kynntust í kirkju þar sem þau eru tónlistarfólk.

Auglýsing

Katie hitti Raquel Martinez (26) árið 2012 í afmæli og þær tengdust um leið. Í tvö ár áttu þau í platónsku sambandi en þær kysstust svo til að fagna 21 árs afmæli Raquelar. Það var þá sem þau hófu öll kynferðislegt samband. Þau búa nú saman öll þrjú.

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!