KVENNABLAÐIÐ

Svona starfa Ku Klux Klan samtökin – Heimildarþáttur

Árið 2015 urðu hin alræmdu Ku Klux Klan samtök 150 ára. Í þessum heimildarþætti er fordæmislaus aðgangur veittur að samtökum í Missouriríki í dag, þar sem kafli af Klan samtökunum starfar.

Auglýsing

Fornaldarlegur og óvæginn hugsunarháttur samtakanna er eitthvað sem flestir telja að tilheyra ætti fortíðinni. Svo er þó ekki – samtökin lifa góðu lífi í dag.

Auglýsing

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!