KVENNABLAÐIÐ

Hvað er innan í skel skjaldbökunnar? – Myndband

Hefur þú einhverntíma velt því fyrir þér hvað er innan í skel skjaldböku? Hún getur ekki skriðið út úr skelinni. Í raun er skelin hluti af beinagrind skjaldbökunnar, einna helst mætti líkja henni við rifjagarð mannanna. Ef þú kíkir undir skelina sérðu ýmislegt merkilegt!

Auglýsing

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!