KVENNABLAÐIÐ

Viðtalið sem eyðilagði næstum feril Megan Fox – Myndband

Leikkonan Megan Fox, sem er aðallega þekkt fyrir að hafa leikið í Transformers myndunum fór í umdeilt viðtal árið 2009. Þá líkti hún leikstjóra myndanna, Michael Bay, við Hitler og Napóleon: „Það er alger martröð að vinna fyrir hann,“ lét hún hafa eftir sér og einnig sagði hún hann hafa nákvæmlega enga félagslega færni. Sagt var að meðframleiðandinn, Steven Spielberg, hefði viljað láta reka Megan fyrir þessi ummæli.

Auglýsing

Michael var hinsvegar ekkert sár „því þetta er bara Megan. Hún elskar að fá viðbrögð.“

Auglýsing

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!