KVENNABLAÐIÐ

Beyonce ekki ánægð með að önnur kona sýni Jay-Z athygli

Myndir og myndbönd hafa farið á flug á netinu eftir að Beyonce gaf konu nokkurri „dauðastöruna“ en hún var að spjalla við eiginmann hennar, Jay-Z og sýndi henni enga athygli.

Auglýsing

Bey og Jay voru á úrslitaleik NBA 2019 milli Golden State Warriors og Toronto Raptors, þegar kona settist við hlið Beyonce.

Konan er eiginkona eiganda Warriors, Nicole Lacob. Á meðan leiknum stóð settist hún við hlið Beyonce, sem hún heilsaði varla og fór í hrókasamræður við Jay-Z.

Auglýsing

Bey var síður en svo ánægð, eins og gefur að skilja…og augnaráðið er sko ekki hægt að misskilja!

 

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!