KVENNABLAÐIÐ

Jason Momoa fordæmir íslensku sjómennina sem skáru sporðinn af hákarlinum

„FUCK YOU“ – Þessir sjómenn eiga ekki von á góðu… Sjálfur ofurleikarinn Jason Momoa talar um þá Halldór Gústaf og Gunnar Þór sem reknir voru af Bíldsey SH-65 fyrir að pósta myndbandi af hákarli sem þeir skáru sporðinn af hlæjandi og létu hann synda burt til að drepast.

Segir hann m.a. í færslu á Instagram að hann hafi aldrei séð neitt svo miskunnarlaust. Það sem þeir gerðu var mjög slæmt og segist hann aldrei hafa langað jafn mikið að meiða manneskju og þegar hann sá hvað þeir sögðu og gerðu. Látum Jason bara um þetta: