KVENNABLAÐIÐ

Kim og Kanye búin að nefna nýjasta fjölskyldumeðliminn!

Mynd af krílinu fylgir! Hjónin Kim Kardashian og Kanye West leituðu í Biblíuna í þetta sinn í leit að nafni á nýja barnið, drenginn sem fæddist þann 10. maí síðastliðinn. Þau biðu í viku með að uppljóstra nafninu en hann á að heita Psalm.

Auglýsing

Þeir sem ekki eru kunnugir er psalm sálmur eða lofsöngur, en einnig nafnið á biblíubókinni er Sálmarnir.
Eins og vera ber hafði Twitter ýmislegt um málið að segja. Sumum fannst það æðislegt….

psalm

Auglýsing

Öðrum fannst það skrýtið…

psalm2

Hér er svo mynd af Psalm litla:

 

Psalm West pic.twitter.com/F0elQd1cJq

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!