KVENNABLAÐIÐ

Charlize Theron varð reið þegar franskur sjónvarpsmaður kyssti þýðanda hennar í viðtali.

Charlize Theron varð sjáanlega misboðið þegar að franskur sjónvarpsmaður kyssti þýðanda hennar í mjög vandræðilegu viðtali. Hún var að spjalla við kynninn í ásamt Seth Rogan með hjálp konu að nafni Nadia sem var þýðandi hennar í viðtalinu og allt í einu tók viðtalsmaðurinn Hanouna upp á því að kyssa hana upp úr þurru.

Auglýsing

Konunni leit út fyrir að finnast atvikið mjög óþægilegt og kom Charlize henni til varnar og sagði „Vá, kannski að spyrja fyrst næst” og við því bætti leikarinn Seth Rogan “já.”

Auglýsing

Það var mikið talað um atvikið á Twitter og var almenningur mjög ánægður með viðbrögð Charlize fyrir að verja konuna.

Einn skrifaði „Þar sem að ég er sjálf þýðandi og kona, þá kann ég virkilega að meta það sem Charlize Theron sagði í viðtalinu þegar að viðtalsmaðurinn kyssti konuna upp úr þurru án leyfis.

0_Charlize-Theron-on-Touche-pas-a-mon-poste (1)0_Charlize-Theron-on-Touche-pas-a-mon-poste

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!