KVENNABLAÐIÐ

Neitaði að taka niður grímuna og sagðist vera ofurhetja í þætti Dr. Phil: Myndband

Hún skrifaði bréf til Dr. Phil í angist. Ástæðan var sú að unnusti hennar, Giovanni, hafði ákveðið eitthvað allt annað en þegar þau voru í tilhugalífinu. Giovanni hélt því statt og stöðugt fram að hann væri ofurhetja og þegar hann mætti í þátt Dr. Phil neitaði hann að taka niður grímuna.

Auglýsing

Aðeins tveimur dögum eftir að Giovanni bað Kalan var þessi uppgjafarhermaður ákveðinn í að hann væri í raun ofurhetja. Hann segist aðeins svara nafninu: Goose Wayne Batman. Hann segist ætla að vernda fólk af öllum mætti, sama hvað. Athyglisvert viðtal.

Auglýsing