KVENNABLAÐIÐ

Carrie Underwood eignast son

American Idol söngkonan Carrie Fisher hefur nú tilkynnt um fæðingu sonar síns en hann fæddist þann 21 janúar 2019. Póstaði hún  af því tilefni myndum af þeim á Instagram. Þetta er annar sonurinn sem hún eignast með hokkíspilaranum og eiginmanni sínum Mike Fisher.

Auglýsing

Carrie (35) setti inn nokkrar myndir miðvikudaginn 23. janúar og sagði: „Jacob Bryan Fisher kom í þennan heim um morguninn á mánudag…mamma hans, pabbi og systkini gætu ekki verið ánægðari fyrir að guða treysti þeim að hugsa um þetta litla kraftaverk! Hjörtu okkar eru barnafull, augu okkar þreytt og líf okkar er breytt. Lífið er gott…“

Auglýsing

car

Carrie og Mike giftu sig árið 2010 og þau höfðu misst fóstur þrisvar sinnum á tveimur árum. Á meðgöngu seinna barns þeirra sagði Carrie frá því en hún missti fóstur fyrst árið 2017.

Carrie og Mike eru afar trúað fólk og telja að trúa því að guð hafi hjálpað þeim að komast í gegnum þetta. Í dag eru þau afskaplega ánægð og er þetta fjórða barnið þeirra!

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!