KVENNABLAÐIÐ

Er kærastinn þinn frábær í rúminu?

Hér eru nokkur merki um að kærastinn þinn sé frábær í rúminu!

– Hann gengur úr skugga um að þú komir fyrst. Bókstaflega. Og þegar þú kemur, þá er það svo gott að þú trúir því varla.

– Hann elskar munnmök. Hann pælir ekkert í því hvort þú farir niður á hann eða hvort þú gerðir það í gærkvöldi. Hann elskar að fara niður á þig, gerir það oft og vel. Og bónus stig fyrir að fara oftar niður á þig en þú niður á hann. Þetta bætir upp fyrir alla ömurlegu kærastana sem voru aldrei til í að gæla við þig.

Auglýsing

14581_281852938641414_1950591027_n

– Hann gerir ekki grín af fantasíunum þínum. Þér líður vel með að tala við hann um það sem þig langar til að prófa og það er mikilvægt. Jafnvel þó það væri að fara í kattakonu búning og láta nokkra Frakka gæla við þig þá er það ekkert hlægilegt og þér líður ekki illa þegar þú segir honum frá því.

– Hann sneiðir ekki framhjá öllum kynnæmu svæðunum sem eru ekki í leggöngunum. Og hann þekkir alla staðina án þess að þurfa gúggla þá.

– Honum stendur ekki ógn af titraranum þínum. Þú mátt vera viss um að þú ert með einhverskonar kynlífs guði ef honum stendur ekki ógn af titranum þínum og fer að gera lítið úr honum eða vill ekki hafa hann með í kynlífsæfingum ykkar.

E20222

– Hann er til í að prófa eitthvað nýtt: „Viltu prófa nudda á mér svæðið á milli rass og typpi með titrara á meðan ég tek þig? Ok, til í það.“ Þetta er eitthvað sem hann myndi segja.

Auglýsing

– Hann lætur þér aldrei líða illa yfir líkama þínum. Hann hrósar þér endalaust og segir þér hvað þú sért flott og sexí, alveg sama hvaða dagur það er í mánuðinum, hvort þú hafir bætt á þig kílóum eða misst. Þér líður alla daga eins og Beyoncé þegar þú ert með honum.

– Hann þrýstir ekki höfðinu á þér á milli fóta sér. Hann veit að það er ekki málið. Allt í lagi að spyrja.

– Hann kyssir þig eftir munnmök. Skiptir ekki máli hvort ykkar gaf eða þáði eða hvort þið hafið verið í 69. Líkamsvessar ykkar eru hluti af prógramminu.

– Hann spyr þig leyfis í rúminu. Hann leitar eftir samþykki þínu fyrir að prófa nýja hluti. Og hann gerir það á kynþokkafullan hátt.

1521277_256204874539554_639878271_n

– Þú segir honum að hann sé sá besti og þú ert ekki að ljúga. Þú hugsar um hann þegar þú fróar þér og þið eru ótrúleg saman.

– Þig langar ekki einu sinni fram að pissa eftir kynmök, þó þú vitir að þú eigir að gera það. Þvagfærasýking, bla bla bla, pissa eftir samfarir, bla…
Þig langar ekki að færa þig frá honum því það gæti verið að þið mynduð gera það aftur.

– Þig langar næstum því að sleppa því að fara út að borða og í bíó og fara bara beint í rúmið með honum. Hann veit svo sannarlega hvernig hann á að nota munninn, hendurnar og tólið og það er svo gott.

Átt þú svona kærasta?

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!