KVENNABLAÐIÐ

Sjóðheitt ástarlíf þrátt fyrir 30 ára aldursmun: Myndband

Gift hjón hafa látið athugasemdir um mikinn aldursmun sem vind um eyrun þjóta, en Wesleigh er 24 ára og Vince 54 ára. Þau fögnuðu nú nýlega fæðingu dóttu rsinnar.

Auglýsing

Hjónin hittust á netinu og eru frá Arkansas. Þau hafa nú verið saman í þrjú ár. Vince er skilinn og á son úr fyrra hjónabandi, en fyrri konan hans er tveimur árum eldri en Wesleigh. Segist hún hafa alltaf hrifist af eldri mönnum og var að leita að verndandi, eldri manni til að uppfylla tómarúm sem dauði föður hennar skildi eftir sig þegar hún var barn.

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!