KVENNABLAÐIÐ

Elísa sló óvænt í gegn með bráðfyndnum hundamyndum á netinu!

Elísa Elínardóttir er mikill húmoristi og í gærkvöldi setti hún mynd af hundinum sínum Fenri á erlenda hundagrúppu, Cool Dog Group, og skrifaði ummæli við myndina: „Ég teikna hunda. Bannað að afrita þessa mynd.“ Viðbrögðin létu ekki á sér standa og vildi fólk ólmt að hún teiknaði þeirra hunda.

Auglýsing
Elísa Elínardóttir
Elísa Elínardóttir

Aðspurð segist Elísa hafa fengið nokkra tugi beiðna og mikil kátína ríkt með hvað hún næði að fanga anda hundanna: „Ég er ennþá að fá beiðnir um myndir og sé fram á að hafa nóg að gera um helgina!“

Myndin sem hleypti öllu af stað
Myndin sem hleypti öllu af stað
Auglýsing

Við skiljum það svosem – þetta eru æðislegar myndir!

elisa2 elisa3 elisa4 elisa5 elisa6 elisa10 elisa13 elisa12

 

elisa9 elisa11 elisa7 elisa8

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!