KVENNABLAÐIÐ

Kanye West gengur enn yfir strikið og syngur um kynlíf með Kardashian systrunum

Kim Kardashian er nú búin að fá nóg af eiginmanninum og segir hann hafa gengið langt yfir strikið með rapptextanum við lagið „XTCY,” en lagið gaf hann út á laugardaginn síðasta, 11 ágúst. Þar segist hann vilja negla (e. „smash“) fjórar systur eiginkonu sinnar – þær Kourtney (39), Kendall (22), Khloe (34) og Kylie (21).

Auglýsing

Kim er brjáluð….enda bar hann textann ekki undir fjölskylduna. Þær eru allar í sjokki, og finnst þetta afar ógeðslegt: „Þeim fannst þetta viðbjóður. Öll fjölskyldan er í áfalli að hann kyngerir þær allar á þennan hátt.“

Auglýsing

Kanye segir að þetta hafi allt verið „í gamni gert“ – samkvæmt innanbúðarmanni Kardashian klansins.

“You got sick thoughts? I got more of em’. You got a sister-in-law you would smash? I got four of em.”

Kim hefur þurft að þola ýmsar gusur frá eiginmanninum, sem er greindur með geðhvarfasýki og telur það ekki fötlun, heldur hæfileika. Fer hann mikinn á Twitter eins og Sykur hefur greint frá. Hún hefur oft hugsað um skilnað, enda ekki auðveldasti maðurinn að búa með, getum við ímyndað okkur…

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!