KVENNABLAÐIÐ

Kötturinn Bronson er heil 15 kíló!

Þegar þú sérð fyrst myndir af þessum ketti gætir þú haldið að við þær hefði verið átt með myndvinnsluforriti á borð við Photoshop. Svo er því miður ekki. Hann lítur út eins og Grettir/Garfield, en þetta þykir samt ekki fyndið.

Auglýsing

Þegar eigandi Bronsons dó fór hann í athvarf fyrir gæludýr í West Michigan Humane Society. Allir furðuðu sig á því hvernig hann hefði getað orðið svona svakalega stór. Talið er að eigandinn hafi gefið honum kattanammi sem inniheldur mikið af kolvetnum, mörgum sinnum á dag.

Mike Wilson og Megan Hanneman „ættleiddu“ Bronson. Þeim féllust hendur þegar þau sáu hann fyrst: „Við vorum í sjokki. Við höfðum aldrei séð svona stóran kött. Hann var risastór og þurfti virkilega á hjálp að halda.“ Nýju eigendurnir telja að fyrrum eigandi hafi verið eldri borgari sem hafi lítið getað hreyft sig. Hann eða hún hafi gefið Bronson nammi á nokkurra klukkutíma fresti. Farið var með hann í læknisskoðun til að athuga hvort undirliggjandi heilsufarsvandamál væru til staðar en svo var ekki.

Auglýsing

Bronson wanted to take a second to thank all of his new fans and also everybody that’s been cheering him on since the begining❤️ He’s also asked us to let everybody know about his blog we’re in the process of putting together. We’ve been getting a lot of questions asking about his current diet, exercise routine and advice for feline weight loss. We want his blog to be a place where we explain all of that information. It’s been hard to answer so many questions, so the point would be to have a centralized place with all that info. . We also just started a Facebook page for him. It’s mostly for people that have requested it who don’t have IG, but we’re also going to be posting a little different content on there, in case people are following both accounts. There’s a link to his new FB page in his bio. Thanks! ?❤️ . . . #weightloss #weightwatchers #weightlossjourney #weightlossmotivation #weightlosstransformation #gobronsongo #getbronsonskinny #gato_cats #cats_ofinstagram #cat_features #catstagramcat #excellent_cats #bestmeow #bestcats_oftheworld #sweetcatclub #thedodo #catsofworld

A post shared by Bronson the cat (@iambronsoncat) on

Nýju eigendurnir hanna húsgögn fyrir ketti, en þau þurftu í þessu tilfelli að hanna nýtt matarplan fyrir kisa. Í samráði við dýralækni fær Bronson 375 kaloríur á dag og fær bara megrunarfæði. Hann er einnig í vatnsmeðferð til að losa sig við aukakílóin.

Það er mikilvægt að Bronson grennist, því hann er með brotna tönn sem þarf að fjarlægja. Þar sem hann er í svo mikilli yfirvigt er ekki hægt að svæfa hann fyrir aðgerðina þar sem hún myndi ekki virka. Bronson sættir sig nú við nýja mataræðið, en vill alltaf meira. „Hann vekur okkur á nóttunni, mjálmandi, og biður um snarl,“ segir Mike. Kisinn er nú þegar búinn að léttast um eitt kíló og er á góðri leið. Eftir tvo mánuði mun tönnin verða fjarlægð. Þetta kennir okkur að gæludýrin okkar bera ekki skynbragð á hvað er „of mikið“ af mat. Pössum vel upp á dýrin okkar – þó dýrið betli mat, þýðir ekki að það sé svangt.

Here are a couple videos of failed attempts at today’s exercise routine. Last month we started carrying Bronson downstairs once a day so that to get back to his favorite place (which is the bed) he would need to make the trip up the stairs. After a few times we started worrying about him doing damage to his joints on the stairs and decided to hold off until he loses a little more weight. We’ve posted a couple videos of him going up and down the stairs in the past, if you would like to have a look. After that we started instead moving his food dish around the room as he’s eating to promote walking. When Bronson walks, it’s only to reach his destination and then he lays back down. So right now “eat walking” is half his exercise and playing with toys while laying down is his other half. Bronson currently has an upper respiratory infection, so even playing with toys is a little much. After about 30 seconds he starts sneezing and breathing heavy. We spoke with his vet about this today and they suggested to be on the safe side, and to hold off a little until he starts feeling better. #exercisemotivation #exercise #exerciseroutine #weightloss #weightlossjourney #weightlosstransformationv

A post shared by Bronson the cat (@iambronsoncat) on

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!