KVENNABLAÐIÐ

Draugagangur á frægum stöðum: Myndband

Þegar fólk hugsar um þjóðir jarðar koma oft kennileiti þeirra þjóða fyrst í hugann. Mörg þekktustu kennileiti eiga sér sérstaka sögu, oft dýpri sögu en það sem augað nemur.

Auglýsing

Reimt er í mörgum þessara kennileita. Hvíta húsið til dæmis – margir hafa sagst hitt drauga fyrrum forseta Bandaríkjanna í þeim. Alræmdur er afturganga Abrahams Lincoln. Fyrrum Hollandsdrottning hefur meira að segja sagst hafa fundið fyrir honum.

Auglýsing

Annað þekkt og reimt kennileiti er Frankensteinkastalinn. Mary Shelley er sögð hafa skrifað söguna um Frankensteinskrímslið vegna þessara sagna. Sagt er að kastalinn sé fullur af illum öndum.

Fleiri staði má nefna sem þú getur séð í meðfylgjandi myndbandi:

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!