KVENNABLAÐIÐ

Svona „tala“ tré saman: Myndband

Athyglisverð staðreynd! Hin undursamlega náttúra hefur búið svo um hnútana að tré „tala saman“ á ótrúlegan hátt. Þau deila upplýsingum undir fótum okkar á hátt sem kallaður er „Wood Wide Web“ sem er að sjálfsögðu tilvísun í alnetið. Sumar plöntur nota kerfið til að styðja við afleggjara sína og aðrar nota það til að yfirtöku og koma keppinautum illa.

Auglýsing