KVENNABLAÐIÐ

Ætlar að synda frá Japan til San Francisco til að bjarga heiminum! – Myndband

Ofurhuginn Ben Lecomte (51) ætlar að láta á það reyna hvort henn geti synt frá Japan yfir til San Francisco í Bandaríkjunum til að vekja athygli á þörfum móður jarðar. Fyrir tveimur áratugum synti hann yfir allt Atlantshafið og var hann fyrsti einstaklingurinn til að takast það upp á sitt einsdæmi.

Auglýsing

Ben mun vera í töluverðri hættu, m.a. þarf hann að synda yfir svæði þar sem hvítir hákarlar safnast saman. Vonandi tekst honum þetta!

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!