KVENNABLAÐIÐ

Leikmenn Íslands valdir til að fara á HM

Landsliðsþjálfarinn Heimir Hallgrímsson tilkynnti hvaða leikmenn munu keppa fyrir Íslands hönd á HM í Rússlandi á blaðamannafundi KSÍ. Þeir eru 23 talsins og óhætt er að segja að Íslendingar hljóta að vera afar spenntir að sjá hvernig strákarnir standa sig.

Framherjar
Alfreð Finnbogason
Björn Bergmann Sigurðarson
Gylfi Sigurðsson
Jón Daði Böðvarsson
Ólafur Ingi Skúlason
Albert Guðmundsson

Auglýsing

Miðjumenn
Jóhann Berg Guðmundsson
Birkir Bjarnason
Arnór Ingvi Traustason
Emil Hallfreðsson
Rúrik Gíslason
Aron Einar Gunnarsson

Vörn
Kári Árnason
Ari Freyr Skúlason
Birkir Már Sævarsson
Sverrir Ingi Ingason
Hörður Björgvin Magnússon
Hólmar Eyjólfsson
Ragnar Sigurðsson
Samúel Kári Friðjónsson

 
Auglýsing

Markverðir
Hannes Halldórsson
Rúnar Alex Rúnarsson
Frederik Schram

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!