KVENNABLAÐIÐ

Hvað kann að finnast í kjöllurum heimila? – Myndband

Kjallarar á Íslandi eru sennilega flestir meinlausir. Í Bandaríkjunum er þó ekki sömu sögu að segja. Þriggja barna móðir, Lana Segale segir að kjallari heimilis hennar í New Jersay hræði hana óstjórnlega. Það er allt í drasli og hver veit hvað getur leynst þar? „Ég er hrædd“ segir hún. „Ég er hrædd um að eitthvað komi upp að mér og stökkvi á mig.“

Auglýsing

Lana dró eiginmann sinn ásamt tökuliði niður í kjallarann með óvæntum afleiðingum:

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!