KVENNABLAÐIÐ

Hvað gerir þú ef kviknar í eldhúsinu? – Myndband

Martröð flestra er að eitthvað óhapp eigi sér stað í eldhúsinu, sérstaklega hvað eld varðar. Ef ekki er nægilega varlega farið gæti stórslys átt sér stað. Maður nokkur ætlaði að flambera pönnukökur fyrir konu sína og hellti heitu brandíi á heita pönnu og varð eldavélin alelda á augabragði. Slökkviliðsstjórinn í  New Jersey Fire Captain, David Hamilton, segir að aldrei skuli færa logandi alkóhól á milli panna.

Hér eru góð ráð ef þú lendir í þessari óhugnanlegu stöðu:

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!