KVENNABLAÐIÐ

Melissa McCarthy gefur ókunnugum ráð á netinu: Myndband

Leikkonan Melissa McCarthy er í uppáhaldi hjá mörgum…hún er fyndin og sæt og einhvernveginn hittir alltaf naglann á höfuðið! Hún er að fara af stað með uppistand og af því tilefni setti hún saman þennan skets sem er óborganlega fyndinn, en þar svarar hún furðulegum spurningum frá almenningi á netinu!

Auglýsing