KVENNABLAÐIÐ

Kynlífsfíkill segir frá: „Fimm sinnum á dag var ekki nóg“ – Myndband

Kynlífsfíkn er alvarlegur vandi: 37 ára gömul kona segir að fíknin hafi gersamlega heltekið líf hennar og eyðilagt samband sitt við fyrrum maka. Rebecca Barker er bresk en býr nú í Frakklandi. Hún þurfti kynlíf fimm sinnum á dag á hápunkti fíknarinnar. Birtist fíknin fyrst þegar hún átti við þunglyndi að etja.
NHS (breska heilsugæslan) viðurkennir kynlífsfíkn ekki sem sjúkdóm.

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!