KVENNABLAÐIÐ

Amma kennir barnabarninu táknmál: Myndband

Aria er einungis níu vikna gömul en hún er heyrnarlaus. Engin er betur til þess fallin að kenna henni táknmál heldur en amma hennar sem einnig er heyrnarlaus! Yndislegt myndband ♥

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!