KVENNABLAÐIÐ

Hvernig bjarga skal barni sem er að kafna?

Þetta þurfa allir að vita: Ef það stendur í ungu barni hvað gerir þú? A) Notar Heimlich aðferðina B) Slærð þéttingsfast á bak barnsins eða C) Reynir að fjarlægja aðskotahlutinn úr munni barnsins?

Í meðfylgjandi myndbandi má sjá giftusamlega björgun tveggja lögregluþjóna sem fyrir tilviljun voru fyrir aftan móður sem þurfti að stöðva bifreið sína af því það stóð í litlu stúlkunni hennar.

Auglýsing

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!