KVENNABLAÐIÐ

Nokkrir einstaklingar sem tóku útlitsþráhyggju sína of langt: Myndband

Undanfarin ár hefur verið í tísku hjá litlum afkima menningar að fara í ótal lýtaaðgerðir til að líkjast annaðhvort átrúnaðargoði sínu eða jafnvel brúðum. Leggja þessir einstaklingar ofuráherslu á útlit sitt og vekja þannig umtal, óhugnað og aðdáun, stundum allt í senn. Hér eru sýndir nokkrir sem tóku þráhyggjuna of langt að flestra mati:

Auglýsing