KVENNABLAÐIÐ

50 mæður og 50 börn með Downs heilkenni syngja saman: Myndband

Myndband þetta hefur svo sannarlega slegið í gegn, meira að segja James Corden tvítaði að þetta væri flottasta „carpool karaoke“ sem hann hefði séð! 50 mæður og börn syngja saman lagið „A Thousand Years“ eftir Christinu Perry. Eru mæðurnar allar hluti af hóp á Facebook sem kallast „Designer Genes“ og var hann stofnaður fyrir foreldra sem eiga börn með Downs heilkenni og eru fædd á árunum 2013-14.

Auglýsing

Myndu ekki breyta neinu!

Mæðurnar sýna hversu yndislegt lífið getur verið með Downs börn. Voru fingrahreyfingarnar innblásnar af Singing Hands sem er stofnun sem hjálpar börnum að læra Makaton til að auka málþroska barnanna, þá nota þau tákn með tali til að tjá sig.

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!