KVENNABLAÐIÐ

Slökkviliðsmenn bjarga lífi kattar með ótrúlegum hætti

Eftir að kviknaði í íbúð í Volgograd í Rússlandi var ketti bjargað úr íbúðinni. Á meðan eigandinn fylgdist með lögðu slökkviliðsmennirnir sig alla fram við að bjarga lífi kattarins sem heppnaðist, sem betur fer!

 

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!