KVENNABLAÐIÐ

Vinir til 60 ára uppgötva að þeir eru í raun bræður!

Ótrúlegt en satt: Walter Macfarlane og Alan Robinson hafa þekkst síðan í sjötta bekk og voru bestu vinir  og fótboltafélagar. Það var ekki fyrr en 60 árum seinna að þeir komust svo að því að þeir ættu sömu móður, þökk sé DNA, ættleiðingarskýrslum og ótrúlegri atburðarás. Fallet!

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!