KVENNABLAÐIÐ

Miley Cyrus og Adam Sandler syngja til minningar um fórnarlömbin í Las Vegas

Í gærkvöld var erfitt að halda skemmtiþátt. Jimmy Fallon reyndi þó sitt besta en mikil sorg ríkir víðsvegar um heiminn vegna hryðjuverksins í Las Vegas þar sem um 60 manns létust og 550 slösuðust þegar óður maður skaut á mannfjöldann. „Þegar við horfumst í augu við hryðjuverk og harmleiki þurfum við að muna að það er enn gott í veröldinni. Við erum hér til að skemmta ykkur og það ætlum við að gera,“ sagði Jimmy.

Miley Cyrus og Adam Sandler fluttu lagið „No Freedom“ eftir Dido og tókst þeim afskaplega vel upp.

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!