KVENNABLAÐIÐ

Svona munum við versla í framtíðinni: Myndband

Íslendingar teljast seint þjónustuglaðir, að minnsta kosti á kassa í búðum. Í Bandaríkjunum (og reyndar í Costco hér!) eru matvörurnar settar í poka eða kassa fyrir þig til að létta þér innkaupin. Nú hefur Panasonic fundið upp snilldarlausn sem bæði reiknar út verðið og setur í poka fyrir þig en þessi róbót heitir „Regi Robo.“ Snilldarlausn, ekki satt?

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!