KVENNABLAÐIÐ

Svona undirbýr dýragarður sig fyrir fellibyl: Myndband

Íbúar í Flórídaríki undirbúa sig nú undir fellibylinn Irmu sem mun skella á eftir nokkra klukkutíma. Er búist við að fellibylurinn verði enn öflugri en Andrew sem rústaði miklu fyrir 25 árum síðan. Í myndbandinu má sjá starfsfólk dýragarðsins í Miami flytja flamingóa í öruggt skjól fyrir fellibylinn, en dýragarðurinn hefur verið lokaður í nokkurn tíma til að dýrin verði örugg eftir hamfarirnar.

Auglýsing

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!